Verðlisti
Hraðþvottur
Bíllinn er þrifin að utan með tjöruhreinsi og handþveginn með sápu og bónaður með endingargóðu hraðbóni. CarPro hydr02.
Verð:
Fólksbíll 7.000kr
Lítill Jeppi 8.000kr
Jeppi 9.000kr
Yfirstærð frá 10.000kr
---------------------------------
Utanþvottur
Bíllinn er þveginn að utan einnig hurðaföls og felgur, tjöruhreinsaður, járnahreinsaður og handþveginn með sápu, og bónaður með endingargóðu hraðbóni. CarPro hydr02.
Verð:
Fólksbíll 13.000kr
Lítill Jeppi 14.000kr
Jeppi 15.000kr
Yfirstærð frá 17.000kr
*Einnig er hægt að uppfæra í betra bón Desire ~6 mánaðar ending +4.000kr
eða uppfæra í Lite coat samkvæmt verðskrá
---------------------------------
Alþrif
Þrif að innan og utan með Bón.
Bíll tjöru og járnahreinsaður, sápuþveginn, hurðaföls þrifin, borið á plastfleti til að ná upprunalegri svertu, Felgur þvegnar, dekkja gljái, sæti-teppi og skott ryksugað, rúður og speglar þvegnar, gólfmottur hreinsaðar. Bíllinn er bónaður svo með endingargóðu bóni.
Verð:
Fólksbíll 21.000kr
Lítill Jeppi 23.000kr
Jeppi 25.000kr
Yfirstærð frá 27.000kr
*Einnig er hægt að uppfæra í betra bón Desire ~6 mánaðar ending +4.000kr
eða uppfæra í Lite coat samkvæmt verðskrá
----------------------------------
Innan þvottur
Bíllinn er þveginn að innan. Rúður og speglar þvegnir, gljái borið á innréttingu, sæti og teppi ryksugað og gólfmottur hreinsaðar.
Verð:
Fólksbíll 13.000kr
Lítill Jeppi 14.000kr
Jeppi 15.000kr
Yfirstærð frá 17.000kr
-------------------------------
Örorku- og Ellilífeyrisþegar fá 10% afslátt af þjónustu
Gegn frammvísu viðeigandi skírteina
----------------------------------------------------------------------------------------------------------
Vélaþvottur 8.000kr
Felguþvottur 4.000kr pr felga
Djúphreinsun
5 sæti eða teppi 10.000kr
5 sæti og teppi 20.000kr
Aukasæti 2.500kr
15% afsláttur ef keypt djúphreinsun 5 sæti og teppi með Alþrifum
Leðurheinsun
5 sæti 17.500kr
Aukasæti 4.000kr
Leiga á djúphreinsivél
5.000kr sólahringurinn
Tímavinna
Tímavinna, önnur utan verðskrá er 15.000kr klst m/vsk
.................................................................................................................
!!Eins og Nýr pakkinn!!
Þá er bíllin endur ræstur frá A-Ö
Áætlunin er að fá bílinn eins og Nýjan!
Bíllinn er tjöru og járnahreinsaður, sápuþveginn, hurðaföls þrifin, borið á plastfleti til að ná upprunalegri svertu, Felgur þvegnar, vélin þveginn. Allt ryksugað, sæti og teppi djúphreinsuð, sæti og allt leður leður hreinsað gólfmottur þrifnar og svertar.
Bíllin er heil massaður eftir ástandi til að fá nýtt útlit á ný, einnig er háglans svarta plastið að innan massað og bíllin er svo keramíkhúðaður eða bónaður eftir þínu höfði.
Þetta verkefni getur tekið allt að 10 virka daga.
Verðin eru frá:
Fólksbíll 179.990kr
Lítill jeppi 201.990kr
Jeppi 224.990kr
Yfir stærð 249.990kr
.................................................................................................................
Vinnubíla þvottur + bón
Bíllinn er þveginn að utan einnig hurðaföls, tjöruhreinsaður, járnahreinsaður og handþveginn með sápu og bónaður með CarPro Hydro2. Að innan er mælaborð og hurðaspjöld þrifin, sætin og gólf ryksuguð. Fyrirtæki geta komið með bíla í áskrift. Hafið samband um frekari upplýsingar. (hægt er að senda okkur á e-mail Pollurehf@gmail.com)
Bílar í stærðaflokki
Caddy 24.000kr
Hiace 26.000kr
Sprinter 28.000kr
Yfirstærð frá 29.000kr
.......................................................................
Mössun
Hefðbundin mössun + Bón (AutoFinesse Desire)
Góð og vönduð vinna á lakki sem uppfyllir kröfur flestra. Þar leitumst við eftir að gera lakkið flott og verður lakkið á bílnum gefið yngra útlit á ný. (ef bíll er eldri, fer eftir ástandi), fjarlægjum flestar þvottarispur í burtu og hækkum gljástigið á lakkinu.
*Ef um svart eða mjög dökklitað lakk er að ræða þarf að fá sértilboð. Dökklitað lakk er töluvert meiri vinna og því umsamið hverju sinni.
Verð:
Fólksbíll 70.000kr
Lítill jeppi 80.000kr
Jeppi 90.000kr
Yfirstærð frá 100.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa
--------------------------------
Detail mössun + Bón (AutoFinesse Desire)
Full lakkleiðrétting er fyrir þá smámunasömu þar sem við vöndum verk mikið, að nánast ómögulegt er að greina gamlar þvottarispur. Við horfum fram hjá þeim hugsunarhætti að gera lakkið einungis 'flott', heldur leitumst eftir að fara lengra og ná því geggjuðu! Allt lakkið í heild sinni verður nánast eins og nýtt þar sem við förum djúpt ofan í lakkið.
*Ef um svart eða mjög dökklitað lakk er að ræða þarf að fá sértilboð. Dökklitað lakk er töluvert meiri vinna og því umsamið hverju sinni
Verð:
Fólksbíll 110.000kr
Lítill jeppi 130.000kr
Jeppi 140.000kr
Yfirstærð frá 150.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa
......................................................................
Coat meðferðir
C.QUARTZ Lite
Við kynnum hina ótrúlega notendavænu CQuartz Lite keramikhúð! „Lite“ er byggt á hinni ótrúlegu CQuartz UK Ceramic Coating tækni, sem hefur orðið fræg um allan heim! CQuartz Lite er hægt að nota sem sjálfstæða keramikhúð sem endist í meira en 6 mánuði eða það er hægt að nota það sem yfirhúð fyrir núverandi CQuartz húðun! CQuartz Lite var hannað fyrir þá sem eru ekki tilbúnir til að sökkva sér inn í leiðandi styrk faglegra húðunar okkar en vilja njóta nokkurra af þeim fjölmörgu kostum sem aðeins CQuartz húðun býður upp á.
Verð:
Fólksbíll 20.000kr
Lítill jeppi 25.000kr
Jeppi 30.000kr
Yfirstærð frá 35.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa
------------------------------
C.QUARTZ uk 3.0
Cquartz UK 3.0 er harðasta keramík húð sem fæst á markaðnum í dag 1-2qm, efnið er unnið úr kísildíoxíð (SIO2)(70% af innihaldi Cquartz), þetta er fyrsta varan á markaðnum sem inniheldur svona mikið magn af hreinu SIO2. Kísildíoxíð (SIO2) situr í fjórða sæti yfir hörðustu steinefni sem finnast í heiminum, skapar það mjög tæra og fallega húð yfir lakkið, hrindir frá sér vatni og gefur góða endingu (allt að 2ár)
Ekki er þörf á að bóna bílinn ef búið er að bera á hann Cquartz UK.
Verð:
Fólksbíll 30.000kr
Lítill jeppi 35.000kr
Jeppi 40.500kr
Yfirstærð frá 55.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa & mössun.
------------------------------
C.QUARTZ Professional
C.Quartz Professional er húð í professional grade flokkinum frá CarPro. Ceramic coating er sterkasta vörn sem völ er á í dag. Glansinn viðhelst lengur á og verður bíllinn lokaður inni í háglans skél sem getur dugað í allt að 4ár!
Þessa vörn er hægt að fá með 2ára ábyrgð.
Verð:
Fólksbíll 40.000kr
Lítill jeppi 45.000kr
Jeppi 50.500kr
Yfirstærð frá 65.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa & mössun.
---------------------------
C.QUARTZ Finest Reserve
C.Quartz Finest Reserve húð í professional grade flokkinum frá CarPro. Ceramic coating er sterkasta vörn sem völ er á í dag. Glansinn viðhelst lengur á og verður bíllinn lokaður inni í háglans skél sem getur dugað í allt að 5ár!
Þessa vörn er hægt að fá með 3ára ábyrgð.
Verð:
Fólksbíll 60.000kr
Lítill jeppi 65.000kr
Jeppi 70.500kr
Yfirstærð frá 85.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa & mössun.
---------------------------
C.QUARTZ SIC
CarPro "top coat" fyrir keramík efni, eykur gljáa og vatns fælu.
Verð:
Fólksbíll 10.000kr
Lítill jeppi 15.000kr
Jeppi 20.000kr
Yfirstærð frá 25.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa & mössun.
---------------------------
C.QUARTZ DLUX Felgu og plast-coat
Cquartz Dlux er háþróaðasta plast og felgu keramík húð sem er fáanleg á markaðnum í dag. Unnið úr hágæða lífrænum kísli. Ólíkt öðrum vörum fyrir plast að þá endurheimtir Dlux upprunalegt útlit og verndar plastið í tvö ár eða lengur með því að nota einstaka nanosamsetningu. Gerir það Dlux kleift að binda sig betur við plastið sem eykur endingartíma.
Þar að auki er Dlux með stóraukið þol gegn miklum hita sem gerir það fullkomið fyrir felgur og bremsubúnað
*Verð eru m.v að felgur séu nýjar eða nýuppgerðar.
Verð:
Fólksbíll 20.000kr
Lítill jeppi 20.000kr
Jeppi 20.000kr
Yfirstærð frá 20.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa
----------------------------
CQPRO - C.QUARTZ FlyBy Forte Rúðucoat
Forte rúðuvörnin hrindir frá sér vatni, snjó, salti, ryki og öðrum óhreinindum. Mjög auðvelt í notkun og endist í allt að tvö ár.
*Verð eru m.v að rúður séu nýjar eða nýpóleraðar upp.
Verð:
Fólksbíll 15.000kr
Lítill jeppi 17.500kr
Jeppi 17.500kr
Yfirstærð frá 20.000kr
*Uppgefin verð eru án þrifa
-----------------------------
*Birt með fyrir vara um ritvillu.