~Sérpöntun~ AutoFinesse 5" Mössunarvél
~Sérpöntun~ AutoFinesse 5" Mössunarvél
Regular price
51.100 ISK
Regular price
Sale price
51.100 ISK
Unit price
/
per
AutoFinesse DPX er stærri hjámiðjuvélin í línunni með 15mm kasti, 5" bakplatta og 720w öflugur mótor. Mjög létt og fjölhæf vél í alla staði og með ótrúlega lágu víbringsstigi.
Taktu leikinn á næsta stig með DPX 15mm vélinni og komdu lakkinu í stand! Hönnuð með fagmenn í huga eftir öllum stillingum og því sem hún hefur upp á að bjóða.
- Ótrúlega gott verð!
- 1800rpm til 5000rpm
- 5m snúra
- 720W
- 5" bakplatti
- 15mm hjámiðjukast
- Aðeins 2.3kg, mjög létt