1 2

AutoFinesse

AutoFinesse Swirl Spotter

14.000 ISK
14.000 ISK
Uppselt

Taktu lakkleiðréttingarferlið á næsta skref með AutoFinesse Swirl Spotter! Must have til að leita upp rispur sem sjást aðeins úti þegar sólin skín skært.

Lakkgallarnir ná ekki að fela sig fyrir 500lm risa LED díóðunni sem gefur himinbjarta birtu og sýnir raunástand lakksins. Einnig önnur 170lm LED díóða efst á ljósinu sem er betri í að spotta örfínt haze og annað sem kemur eftir grófmössunarferlið.

  • 500lm LED díóða aðalljós
  • 170lm LED díóða "torch" til að finna minnstu gallana
  • 2000mah batterý, um 4klst notkun
  • 270° fótur sem hægt er að láta ljósið standa sjálfstætt