1 4

Carpro

CARPRO IronX 500ml/1L/4L

3.700 ISK
3.700 ISK
Uppselt
Size

CarPro IronX er top 3 vinsælasta efnið sem við höfum! Must have að eiga alltaf til IronX því mikilvægt er að losa reglulega járneindir af felgum og lakki bílsins, sem er eitthvað sem sápur og önnur efni geta ekki ráðið við.

Svakalega öflugt hreinsiefni til notkunar á bæði felgur, lakk, plast, króm og ál.

IronX er Cherry lyktandi og alveg öruggt í notkun með pH gildið 7, inniheldur enga sýru!

Lausnin verður fjólublátt um leið og það kemst í snertingu við járneindirnar (blæðing) .. þá er efnið farið að vinna! Því meiri tími sem IronX fær að dvelja, því meira losar það járnið af.


Notkunarleiðbeiningar:  

  • Hristið flöskuna vel fyrir notkun.  

  • Sprautaðu þunnu lagi yfir þann flöt sem er verið að þrífa.  

  • Láttu efnið standa í minnst 5 mínútur (helst lengur) til að ná fram fullri virkni, því lengur því betra .. en ekki láta þorna. Ef efnið þornar, skola þá niður með vatni.

  • Ef efnið hefur ekki losað upp öll óhreinindi er hægt að fara aðra umferð og strjúka laust með svamp eða þvottahanska til að fá smá núning í vinnsluna.

  • Skolið yfirborðið.  

  • ATH: Efnið getur valdið ertingu á húð og er mælt með því að nota hanska.  

  • ATH: Ekki er mælt með því að láta IronX þorna undir sólarljósi.