CarPro Reset 500ml/1L/4L
CarPro Reset 500ml/1L/4L
Regular price
2.600 ISK
Regular price
Sale price
2.600 ISK
Unit price
/
per
CarPro Reset bílasápan er hentug í allan bílaþvott og ein mesta "go to" sápa sem detailer'ar nota og elska!
Öflug pH hlutlaus sápa með nanotækni sem menn líkja við sápur á basísku leveli (sterkari gerðir af sápum) sem vinnur hratt á óhreinindum án þess að skaða undirlagið.
Inniheldur lubricant (sleipiefni) til að gera þvottinn öruggan þegar hanskinn rennur eftir lakkinu.
Hentar vel sem pre-wash sápa líka, en aðallega þó notuð til að þvo bílinn uppúr með þvottahanskanum.
Notkunarleiðbeiningar:
- Kraftsmúlið bílinn með háþrýstidælu áður
- Pro tip: Pre-wash'a bílinn með CARPRO LIFT í froðubyssu áður, kraftsmúla svo
- Settu 2-3 tappa af sápunni í fötu og þrífðu með þvottahanskanum eins og þú ert vanur.
- Pro tip: 2-3 tappar í fötu OG LÍKA freyða Reset með froðubyssu yfir bílinn, þvo svo með þvottahanskanum
-
Skola sápu niður og þurrka svo með þurrkhandklæði.
Blöndunarleiðbeiningar:
- 1:9 (sterkari) fyrir freyðibyssu
- 1:20 (hefðbundið) fyrir freyðibyssu
- 1:500 (mjög milt) fyrir freyðibyssu fyrir hagkvæma nýtingu.
- 1:9 fyrir brúsa með pumpu, ef þú vilt sprauta sápunni á bílinn úr brúsa og nota þvottahanska svo
ATH: Sápan leysir upp fitu svo ráðlagt er fyrir þá sem eru með viðkvæma húð að nota hanska.