Skip to product information
1 of 1

CarPro

CarPro Trix 1L

CarPro Trix 1L

Regular price 5.400 kr
Regular price Sale price 5.400 kr
Sale Sold out
Taxes included.

CARPRO TriX sameinar járnhreinsikraftinn frá IronX með tjöruhreinsi-eiginleika TarX í einni blöndu. Fullkomið fyrir þá sem hafa lítinn tíma!

Þessi Tri þrenna stendur fyrir:

  • T = Tar removal
  • R = Rough dirt removal
  • I = Iron removal

Frábært á felgur líka!

TriX leysir örugglega upp erfið óhreinindi, bæði lífræn og ólífræn óhreinindi í einu skrefi, sem einfaldar ferlið og sparar tíma og peninga.

Helstu eiginleikar:

  • Öflugur hreinsir fyrir tjöru og járneindir: Fjarlægir þráláta tjöru, gúmmí, skordýraflekkir og járnagnir.
  • 2-í-1 hreinsir fyrir járn og tjöru: Sameinar tvö hreinsunarferli í einni vöru.
  • Hraðvirk og tíma­sparandi: Leysir hratt upp óhreinindi og styttir hreinsunartímann.
  • PH-7 Hlutlaust

Notkunarleiðbeiningar:

  1. Hristið vel fyrir hverja notkun.
  2. Úðið ríkulega á yfirborðið og bíðið í 5-7 mínútur þar til óhreinindi breyta um lit.
  3. Ef þörf er á, nuddið með rökum mjúkum svampi eða bursta.
  4. Skolið með vatni.

Haldið yfirborði bílsins hreinu með einum skilvirkum hreinsi .. CARPRO TriX!

View full details