Skip to product information
1 of 2

CarPro

CarPro WheelX 500ml/1L

CarPro WheelX 500ml/1L

Regular price 4.300 kr
Regular price Sale price 4.300 kr
Sale Sold out
Taxes included.
size

WheelX er snaröflugur og hraðvirkur hreinsir fyrir felgur, sérhannaður til að fjarlægja erfið óhreinindi og járneindir á sama tíma!

Sumir kalla þennan hreinsir "IronX á sterum"

Helstu eiginleikar:

  • Öflugur: Brýtur niður bremsuryk, föst óhreinindi og járneindir - All in one!
  • Öruggur fyrir öll yfirborð: Hentar fyrir OEM-, málaðar-, pólýhúðaðar-, krómaðar felgur og er coat-safe
  • pH-gildi: Súr hreinsir með PH5.7

Notkunarleiðbeiningar:

  1. Úðið WheelX ríkulega á felgur, bremsuklossa og hjólaskál.
  2. Látið liggja í 1-2 mínútur til að leysa upp óhreinindi. Forðist að leyfa efninu að þorna.
  3. Burstaðu eða hreinsaðu með þvottahanskanum.
  4. Skolið með vatni

Mikilvægar athugasemdir:

  • Ekki mælt með notkun á beru áli þar sem litbreyting getur átt sér stað.
    • Ef litbreytingar eiga sér stað, mælum við með að nota CARPRO MetalliCut til að endurheimta yfirborðið.

Haldið felgunum hreinum og fallegum með kraftmiklum felguhreinsi WheelX frá CARPRO!

View full details