Skip to product information
1 of 1

Rupes

~Sérpöntun~ Rupes BigFoot massarokkur LHR15 Mark III LUX sett

~Sérpöntun~ Rupes BigFoot massarokkur LHR15 Mark III LUX sett

Regular price 139.860 ISK
Regular price Sale price 139.860 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

Rupes LHR15 MarkIII massavélinn hefur verið endurbættur og er nú öflugri, með lengri snúru
og þægilegra handfangi en eldri týpur sem gerir hann þægilgri í notkun.

MarkIII rokkurinn inniheldur margar nýjungar sem fyrst komu í Rupes Mille massarokknum ásamt ýmsum
endurhönnunum sem gerir einn besta massarokk á markaðnum í dag enn betri.

Afar hagvæmur mótor MarkIII rokksins gefur 15mm vélinni snúningshraða uppá 3000 – 5200 snúninga á mínútu og er einungis 500w.

Í settinu kemur:

LHR15 MARK III Random orbital massarokkur (Ø125mm – Ø5”- 15mm orbit)(LHR15III)
D-A COARSE massi 250ml(9.DACOARSE250)
D-A FINE massi 250ml (9.DAFINE250)
UNO PROTECT One-Step Polish & Sealant 250m(9.PROTECT)
Ullarpúði COARSE Ø130-145mm (9.BW150H)
Ullarpúði FINE Ø130-145mm (9.BW150M)
D-A COARSE foam massapúði Ø130-150mm – Ø5”-6” (9 .DA150H)
D-A FINE foam massapúði Ø130-150mm – Ø5”-6” (9.DA150M)
4x örtrefjatuskur (9.BF9010)
Claw pad púðahreinsibursti (9.BF7001)
Cable Clamp (9.Z1024)
BIGFOOT svunta (9.Z868)
BIGFOOT Taska(9.Z1043/BF)

View full details