1 4

Rupes

~Sérpöntun~ Rupes IBRID Mini DA

98.300 ISK
98.300 ISK
Uppselt
Bylting í mössunartækni! Með komu iBrid massarokksins frá Rupes hafa ný viðmið verið sett í smáum massarokkum. Öflugur rokkur sem hefur vinnslutíma upp á 30-45 mínútur og tekur ekki nema um 30 mínútur að full hlaða rafhlöðuna. Rokkurinn er með nákvæman hraðastilli og snýst frá 3.000 – 5.500 sn. á mínútu. Fer einstaklega vel í hendi.